Back to All Events

Gakktu í bæinn - Sunnan vindur baby - Soffía vinnustofa Fornubúðum

Manni beinlínis hlýnar um hjartarætur á viðburðinum “Gakktu í bæinn” föstudaginn 26. apríl kl.18-21 þegar allir þeir sem vettlingi geta valdið í Hafnarfirði opna vinnustofur sínar og bjóða inn.


Opið verður á báðum hæðum hjá "Málaranum við höfnina" á vinnustofu Soffíu og hægt að skyggnast inn í vinnuferlið og spá og spökúlera. Í tilefni dagsins verða ýmis tilboð á efri hæðinni og hægt að bjóða í valin verk. Klukkan 20 tökum við lagið og syngjum nokkra suðræna slagara saman.
Veitingar og vinalegt viðmót. Láttu sjá þig og taktu með þér gesti!!!!!!!!!!!!!