Back to All Events

Menningarganga um Setberg - Byggðasafn Hafnarfjarðar


Byggðasafn Hafnarfjarðar mun standa fyrir sögugöngu á sumardaginn 1.
Farið verður um Setbergslandið undir leiðsögn Friðþjófs Einarssonar f.v. bónda á Setbergi .
Lagt verður af stað frá bílastæðinu við Lipurtá / Iceland kl. 11:00.