Back to All Events

Gakktu í bæinn í Annríki - þjóðbúningar og skart

Föstudaginn 26. apríl kl. 18.00-21.00 bjóðum við gestum að ganga í bæinn í Annriki. Þar verður til sýnis fjölbreytt búningaflóra og fróðleikur í boði Annríkishjóna Hildar og Ása.