Back to All Events

Gakktu í bæinn - opnar vinnustofur Íshúss Hafnarfjarðar

Við bjóðum alla afar velkomna í Íshúsið góða föstudagskvöldið 26. apríl milli klukkan 18 & 21 þegar við tökum þátt í viðburðinum Gakktu í bæinn - opnar vinnustofur sem er hluti bæjarhátíðarinnar Bjartir dagar. Það kvöld eru vinnustofur, söfn og verslanir opnar fram á kvöld. Hér fyrir neðan má sjá þátttakendur í Gakktu í bæinn.

Verið innilega velkomin í heimsókn ♡♡