Back to All Events

Spjall um ferðamál með Markaðsstofu Reykjaness

Spjall um ferðamál í þetta sinn fáum við Þuríður Halldóra Aradóttir Braun, forstöðumann Markaðsstofu Reykjaness, í heimsókn og ræðum hina ýmsu snertifleti milli Hafnarfjarðar og Reykjaness. Ásamt því að fá að heyra hvernig þau eru að vinna hlutina á Reykjanesinu. Allir velkomnir.