Back to All Events

Æfing 50 ára í Bæjarbíói

Æfing heldur lokadagstónleika í Bæjarbíói 11. maí kl: 20:30 til að fagna 50 ára afmæli hljómsveitarinnar og býður öllum vinum og aðdáendum að mæta og njóta þessarar hátíðar.