Bjóðum Málsteypuna Hellu velkomna um borð!

Bjóðum nýjasta aðildarfyrirtæki Markaðsstofunnar Málmsteypuna Hellu velkomið um borð. Hella er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem rekið er af öðrum og þriðja ættlið. Fyrirtækið hefur frá upphafi sérhæft sig í steypu á hlutum steyptum úr áli og kopar.

Ein af þeirra flottu vörum pönnukökupannan var til umfjöllunar í Landanum hér um árið skemmtilegt að fræðast um handtökin að baki þeirrar góðu pönnukökupönnu.

Hlökkum til samstarfsins Hella!