FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

 

Markaðsstefnumótun
fyrir Hafnarfjörð


Hafnarfjarðarbær ákvað að fara í heildstæða markaðsstefnumótun og aðgerðaáætlun fyrir Hafnarfjörð og mun Markaðsstofa Hafnarfjarðar leiða þá vinnu í samstarfi við Manhattan Marketing. Lögð er áhersla á samtal við bæjarbúa, fyrirtækin í bænum og hagaðila í þessari vinnu. Upplýsingar um framgang verkefnisins verða aðgengilegar hér ásamt nánari upplýsingum um verkefnið.

Augl2.png

hver erum við?

Markaðsstofan var stofnuð 22. október 2015. Sjálfseignarstofnun rekin af aðildarfyrirtækjum sem greiða árgjald og með
framlagi frá Hafnarfjarðarbæ.

Um okkur →

fyrirtækin okkar

Fjölbreyttur hópur rúmlega 85 fyrirtækja
úr flestum geirum hafnfirsks atvinnulífs.
Vertu með!

Aðildarfyrirtæki MsH →