FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Augl fyrirtækjakonnun.png

Markaðsstofa Hafnarfjarðar, fyrir hönd Hafnarfjarðarbæjar, vinnur að gerð markaðsstefnumótunar fyrir Hafnarfjörð í samstarfi við Manhattan Marketing.


Verkefnið felst í að búa til heildstæða markaðsstefnumótun og aðgerðaráætlun fyrir Hafnarfjörð sem spennandi stað til að búa á, starfa, reka fyrirtæki og heimsækja.

Lögð er áhersla á samtal við bæjarbúa, fyrirtækin í bænum og hagsmunaaðila. Búið er að gera könnun meðal íbúa og nú skoðum við viðhorf fyrirtækjanna í bænum.

 
 

Markaðsstefnumótun
fyrir Hafnarfjörð


Hafnarfjarðarbær ákvað að fara í heildstæða markaðsstefnumótun og aðgerðaáætlun fyrir Hafnarfjörð og mun Markaðsstofa Hafnarfjarðar leiða þá vinnu í samstarfi við Manhattan Marketing. Lögð verður áhersla á samtal við bæjarbúa, fyrirtækin í bænum og hagaðila í þessari vinnu. Upplýsingar um framgang verkefnisins verða aðgengilegar hér ásamt nánari upplýsingum um verkefnið.

45244321_553156745112078_3916683606113648640_n.jpg

hver erum við?

Markaðsstofan var stofnuð 22. október 2015. Sjálfseignarstofnun rekin af aðildarfyrirtækjum sem greiða árgjald og með
framlagi frá Hafnarfjarðarbæ.

Um okkur →

fyrirtækin okkar

Fjölbreyttur hópur rúmlega 85 fyrirtækja
úr flestum geirum hafnfirsks atvinnulífs.
Vertu með!

Aðildarfyrirtæki MsH →