FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR


Smelltu á myndirnar hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar um starfsemi aðildarfyrirtækja okkar og/eða ef þú vilt senda okkur línu


Markaðsstefnumótun
fyrir Hafnarfjörð klár


Hafnarfjarðarbær ákvað að fara í heildstæða markaðsstefnumótun og aðgerðaáætlun fyrir Hafnarfjörð, í kjölfar erindis frá Markaðsstofunni, og leiddi MsH þá vinnu í samstarfi við Manhattan Marketing. Lögð var áhersla á samtal við bæjarbúa, fyrirtækin í bænum og hagaðila í þessari vinnu. Nú liggja niðurstöðurnar ásamt aðgerðaráætlun fyrir þannig að nú þarf bara að fara að vinna að þeim fjölmörgu verkefnum sem þar eru talin upp. Upplýsingar um framgang verkefnisins eru aðgengilegar hér ásamt nánari upplýsingum um verkefnið.

Aðgreining og vörumerkið Hafnarfjörður  Áþreifanlegir þættir:  •Miðbærinn með gömlu húsin •Höfnin •Hraun/náttúra/landslag.  Óáþreifanlegir þættir: •Bæjarbragur/staðarandi •Vinalegir íbúar •Íþrótta-, lista- og menningarlíf

Aðgreining og vörumerkið Hafnarfjörður

Áþreifanlegir þættir:
•Miðbærinn með gömlu húsin •Höfnin •Hraun/náttúra/landslag.

Óáþreifanlegir þættir:
•Bæjarbragur/staðarandi •Vinalegir íbúar •Íþrótta-, lista- og menningarlíf


hver erum við?

Markaðsstofan var stofnuð 22. október 2015. Sjálfseignarstofnun rekin af aðildarfyrirtækjum sem greiða árgjald og með
framlagi frá Hafnarfjarðarbæ.

Um okkur →

fyrirtækin okkar

Fjölbreyttur hópur 90 fyrirtækja
úr flestum geirum hafnfirsks atvinnulífs.
Vertu með!

Aðildarfyrirtæki MsH →