Back to All Events
JÓLAGLEÐI
Markaðsstofunnar
Miðvikudagurinn 10. desember | kl.18:00 - 21:00
Við bjóðum til okkar árlegu jólagleði þriðjudaginn 10. desember á Betri stofunni. Þar sameinumst við í hátíðlegu andrúmslofti, þar sem boðið verður upp á léttar veitingar í fljótandi og föstu formi og eigum notalega samveru áður en jólin ganga í garð.
Komdu og njóttu stundarinnar með okkur