Back to All Events

Jólagleði Markaðsstofunnar

  • Betri stofan Fjarðargata Hafnarfjörður, Hafnarfjarðarkaupstaður, 220 Iceland (map)

JÓLAGLEÐI

Markaðsstofunnar

Miðvikudagurinn 10. desember | kl.18:00 - 21:00

Við bjóðum til okkar árlegu jólagleði þriðjudaginn 10. desember á Betri stofunni. Þar sameinumst við í hátíðlegu andrúmslofti, þar sem boðið verður upp á léttar veitingar í fljótandi og föstu formi og eigum notalega samveru áður en jólin ganga í garð.

Komdu og njóttu stundarinnar með okkur

Previous
Previous
13 November

VAXA - Hvernig höldum við áfram að vaxa