MSH FRÉTTIR
Októberfest MSH í Ölvisholti
Við verðum með frábært námskeið miðvikudaginn 18. september kl.09:00 á Kænunni.
Leiðtoginn ÞÚ - Valdeflandi forysta
Við verðum með frábært námskeið miðvikudaginn 18. september kl.09:00 á Kænunni.
Partý bingó með Gunnellu.. glæsilegir vinningar!
Markaðsstofa Hafnarfjarðar stendur fyrir Partý Bingó með bingóstjóranum, gleðigjafanum og partýdrottningunni Gunnellu.
Glæsilegir vinningar, goð stemning og geggjuð gleði.
Öll velkomin!
Hvernig náum við árangri í markaðsstarfi og aukum virði vörumerkja
Við verðum með frábært námskeið næstkomandi þriðjudag þar sem Hörður Harðarson ætlar að kenna okkur hvernig við náum árangri í markaðsstarfi og hversu mikilvægt það er að byggja upp og viðhalda virði vörumerkja.