
MSH FRÉTTIR

Fyrirtæki ársins í Hafnarfirði
Fyrirtæki ársins í Hafnarfirði verður valið þriðjudaginn 9. apríl við hátíðlega athöfn í Hafnarborg.

Þóra Hrund til liðs við Markaðsstofu Hafnarfjarðar
Námskeið þar sem farið verður yfir hvað gervigreind er í raun og veru og hvernig við getum nýtt hana.


Öflug og skemmtileg dagskrá framundan
Við í markaðsstofunni förum full tilhlökkunar inn í nýtt ár og hlökkum til að halda áfram að efla og styrkja samstöðu meðal hafnfirskra atvinnurekenda. Það gerum við með því að hittast, fræðast, eiga samtöl og efla tengsl. Við höfum því sett saman öfluga og skemmtilega dagskrá fram á vor.

Skemmtileg og lífleg fræðsla um gervigreind
Mikil ánægja með námskeiðið okkar Gervigreind á hraðferð sem við héldum fyrir starfsfólk aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar.

Níu ný fyrirtæki
Starf markaðsstofunnar hefur dafnað gríðarlega vel að undanförnu og hópurinn okkar stækkað og eflst. Frá því í byrjun desember hafa níu ný fyrirtæki bæst í okkar öfluga hóp.

Fyrirtæki ársins - tilnefningar óskast
Hvaða hafnfirska fyrirtæki hefur lyft upp bæjaranda Hafnarfjarðar með starfsemi sinni og athöfnum og ætti að vera útnefnt Fyrirtæki ársins í Hafnarfirði?

Fyrsta fyrirtækjakaffi ársins
Fyrsta fyrirtækjakaffi ársins verður haldið fimmtudaginn 18. janúar kl. 9:00 á Betri Stofunni.

Gervigreind á hraðferð
Námskeið þar sem farið verður yfir hvað gervigreind er í raun og veru og hvernig við getum nýtt hana.

Fyrirtækjakaffi með kaffigestum - Guðbjörg Oddný og Sunna
Fyrirtækjakaffi með kaffigestunum Guðbjörg Oddný, formanni menningar- og ferðamálanefndar sem og umhverfis- og framkvæmdaráðs. Með henni verður Sunna Magnúsdóttir verkefnastjóri menningar og ferðamála hjá Hafnarfjarðarbæ.