
MSH FRÉTTIR

Öflug og skemmtileg dagskrá framundan
Við í markaðsstofunni förum full tilhlökkunar inn í nýtt ár og hlökkum til að halda áfram að efla og styrkja samstöðu meðal hafnfirskra atvinnurekenda. Það gerum við með því að hittast, fræðast, eiga samtöl og efla tengsl. Við höfum því sett saman öfluga og skemmtilega dagskrá fram á vor.