MSH FRÉTTIR

Tækifæri og nýsköpun
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Tækifæri og nýsköpun

Soffía S. Sigurgeirsdóttir frá Langbrók hélt fyrirlestur fyrir aðildarfyrirtæki markaðsstofunnar um sjálfbærni og samfélagsábyrgð.

Read More
Sex ný aðildarfyrirtæki
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Sex ný aðildarfyrirtæki

Á undanförnum vikum hafa sex ný aðildarfyrirtæki bæst í okkar góða hóp. Með aðild gefst fyrirtækjum tækifæri til að styrkja sitt tengslanet innan bæjarins og í sameiningu eflum við og styrkjum hafnfirskt atvinnulíf.

Read More
Næsta fyrirtækjakaffi
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Næsta fyrirtækjakaffi

Næsta fyrirtækjakaffi sem verður haldið miðvikudaginn 5. október næstkomandi kl. 9:00 í Betri stofunni í turninum í Firði.

Read More
Sjálfbærnistefna, kaffilykt og vélmenni heilluðu
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Sjálfbærnistefna, kaffilykt og vélmenni heilluðu

Í morgun fór áhugasamur hópur fulltrúa aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar í heimsókn til Te & Kaffi í Stapahrauninu. Skemmst er frá því að segja að mikil ánægja var með heimsóknina.

Read More
Fyrirtækjaheimsókn í Umbúðagerðina
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Fyrirtækjaheimsókn í Umbúðagerðina

Umbúðagerðin á Reykjavíkurveginum býður starfsfólki aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar í heimsókn miðvikudaginn 12. október kl. 9:00.

Read More
Sjálfbærni og samfélagsábyrgð - fyrirlestur
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Sjálfbærni og samfélagsábyrgð - fyrirlestur

Fyrirlestur þar sem fjallað er um vegferð fyrirtækja í átt að sjálfbærni og aukinni samfélagsábyrgð. Haldinn þann 27. september næstkomandi. Skráningarfrestur til 20. september.

Read More
Áherslur í samningaviðræðum ofl.
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Áherslur í samningaviðræðum ofl.

Stjórn markaðsstofunnar kom saman á fundi þann 1. september síðastliðinn. Meðal efni fundarins voru nýjar áherslur í samningaviðræðum og pælingar í tengslum við félagaform stofunnar, fjölda fyrirtækja ofl.

Read More
Sigrar, litir og ánægja
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Sigrar, litir og ánægja

Í vikunni héldum við námskeiðið Sigraðu sjálfan þig aftur og aftur þar sem Ingvar Jónsson, eigandi Profectus fjallaði um það hvernig hægt er að brjótast úr fari vanans, stefna hærra og sækja lengra – bæði í starfi og eða einkalífi.

Read More
Fyrirtækjaheimsókn í Te & Kaffi
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Fyrirtækjaheimsókn í Te & Kaffi

Te & Kaffi býður starfsfólki aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar í heimsókn fimmtudaginn 15. september kl. 9:00 á kaffistofu sína að Stapahrauni 4.

Read More