MSH FRÉTTIR
13 hafnfirskar jólagjafahugmyndir - þriðja árið í röð
Þriðja árið í röð tökum við saman 13 hugmyndir að hafnfirskri jólagjöf.
Við skorum á Hafnfirðinga sem og aðra til að gera jólainnkaupin í Hafnarfirði. Hér er allt til alls þegar kemur að verslun og þjónustu og ákaflega notalegt og jólalegt að spássera um bæinn, kaupa jólagjafir og fá sér ef til vill eitthvað góðgæti í kjölfarið.
Fyrirtækjagleði, jólagjafahugmyndir ofl.
Stjórn markaðsstofunnar kom saman á fundi í morgun. Dagskrá fundarins var nokkuð víðtæk en fyrirtækjagleði í desember, jólagjafahugmyndir og dagskrá vorsins voru meðal annars til umræðu.
Sníða stakk eftir vexti og aldrei tekið lán
Fjarðarkaup fagnar 50 ára afmæli næsta sumar og er eitt af þekktustu fyrirtækjum Hafnarfjarðar. Hópur fulltrúa aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar fór nýverið í heimsókn í Fjarðarkaup til að heyra þeirra reynslusögu og hver væri lykillinn að velgengni fyrirtækisins.
Google og Facebook auglýsingar - stiklað á stóru
Í þessu erindi stiklum við á stóru og förum yfir möguleikana á Google ads og Facebook network ads. Við förum yfir markmið, tegundir, áherslur, uppsetningar, hvað ber að varast og ´best practices´.
Heimsókn til Brikk
Brikk býður starfsfólki aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar í heimsókn til sín í framleiðsluna á Miðhellu fimmtudaginn 24. nóvember kl. 17:00.
Fyrirtækjakaffi í nóvember
Næsta fyrirtækjakaffi sem verður haldið þriðjudaginn 8. nóvember næstkomandi kl. 9:00 í Betri stofunni í turninum í Firði.
Kassafróðleikur
Í gær heimsóttum við ásamt hóp fulltrúa aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar Umbúðagerðina sem er nýflutt á Reykjavíkurveginn.
Fimm ný aðildarfyrirtæki
Á síðustu þremur vikum hafa fimm ný aðildarfyrirtæki bæst í okkar góða hóp. Við bjóðum þau öll velkomin í markaðsstofuna og gleðjumst ákaflega yfir því hversu ört hópurinn okkar stækkar.
Kynning í bæjarráði í vikunni
Stjórn markaðsstofunnar kom saman á fundi þann 4. október síðastliðinn. Efni fundarins var undirbúningur kynningar á starfi okkar og framtíðarsýn hjá bæjarráði í vikunni.
Tækifæri og nýsköpun
Soffía S. Sigurgeirsdóttir frá Langbrók hélt fyrirlestur fyrir aðildarfyrirtæki markaðsstofunnar um sjálfbærni og samfélagsábyrgð.