Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Stúdíó Dís

Hjá Stúdíó Dís eru teknar barna-, fjölskyldu- og fermingarmyndir sem og passamyndir. Þar eru líka teknar myndir af ýmsum vörum og það nýjasta eru svokallaðar boudiour myndatökur.

Við hittum Heiðu Dís Bjarnadóttur, ljósmyndara og eiganda Stúdíó Dís til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Ölhúsið

Á Ölhúsinu er lifandi tónlist um hverja helgi og besta úrval bæjarins á öl á krana en þar er einnig hægt að horfa á boltann í beinni, spila pool, fara í pílu eða taka þátt í bingó eða pub quiz.

Við hittum eigendurna og hjónin Ólaf Guðlaugsson og Aðalheiði Runólfsdóttur til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

GeoCamp Iceland

GeoCamp Iceland er fræðslu- og ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í fræðslutengdum verkefnum og móttöku nemenda- og kennarahópa með áherslu á jarðfræði, náttúruvísindi og loftslagsbreytingar.

Við hittum framkvæmdastjórann Arnbjörn Ólafsson, sem rekur Geocamp ásamt föður sínum Ólafi Jóni Arnbirnssyni, til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Ísblik

Hjá Ísblik í Brekkutröð er framleiddur þurrís og umhverfisvæn nýjung í sótthreinsiefnum.

Við hittum framkvæmdastjórann Erlend Geir Arnarson til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

IK innréttingar

IK innréttingar á Rauðhellu sinnir allri almennri sérsmíði og leggur áherslu á að skila af sér góðu verki.

Við hittum smiðina og eigendur Heiðar Ólafsson og Breka Konráðsson til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Sjónlínan

Í Sjónlínunni á Strandgötunni er sérstök áhersla lögð á gæði en þar hefur einnig verið unnið frumkvöðlastarf í því að klæðskerasníða margskipt gler.

Við hittum hjónin og eigendur Sjónlínunnar Kristínu Dóru Sigurjónsdóttur (Dóra) og Pétur Óskarsson til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

VON mathús & bar

Á VON mathús & bar er lögð áhersla á ferskt íslenskt hráefni og notalega stemmningu. Staðurinn á marga trausta viðskiptavini sem koma alltaf aftur og aftur.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Ramba

Ramba, netverslunin með alhafnfirska nafnið, selur hágæða hönnunar- og heimilisvörur. Við hittum eigandann Guðný Stefánsdóttur til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Berserkir axarkast

Hjá Berserkjum axarkasti á Hjallahrauninu kemur fólk saman til að kasta öxum sem er að sögn eigenda góð blanda af keppni og vitleysu.

Við hittum eigendurna Helgu Kolbrúnu Magnúsdóttur og Elvar Ólafsson til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Dalakofinn

Dalakofinn á Linnetstíg er ein elsta starfandi kvenfataverslun landsins. Við hittum eigendurna og systurnar Sjöfn og Guðrúnu Sæmundsdætur til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Yogahúsið

Mýkt og slökun einkennir flesta tímana í Yogahúsinu í St. Jó, sem er elsta jógastöð bæjarins.

Við hittum eigendurna Írisi Eiríksdóttur, Helgu Óskarsdóttur og Lindu Björk Holm til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Glowup

Á Strandgötunni, í húsi númer 32 bakvið fallegu bleiku hurðina, má finna verslunina Glowup sem selur snyrti-, hár- og húðvörur.

Við hittum eigandann Sunnu Júlíusdóttur til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Bílaspítalinn

Fremst á Kaplahrauninu er Bílaspítalinn, alhliða viðgerða- og sprautuverkstæði, sem hefur verið starfandi í hartnær 30 ár.

Við hittum eigandann Ingva Sigfússon til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Stoð ehf.

Stoð ehf. framleiðir stoðtæki og selur ýmis hjálpartæki og heilsuvörur. Þetta er rótgróið þjónustufyrirtæki á heilbrigðissviði staðsett á Trönuhrauninu sem fagnar 40 ára afmæli á næsta ári.

Við hittum Ásu Jóhannesdóttur framkvæmdastjórar Stoðar til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Íshús Hafnarfjarðar

Töskuhönnuður, bátasmiður, keramiker, gullsmiður, blöðrulistamaður, vöruhönnuður, arkitekt, myndskreytir og tónskáld eru meðal þeirra sem eru með vinnuaðstöðu í Íshúsi Hafnarfjarðar.

Við hittum Ólaf Gunnar Sverrisson (Óla) eiganda Íshússins til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Kænan

Í sexhyrnda húsinu við við höfnina er Kænan, vinsæli hádegisverðarstaðurinn með heimilislega matinn.

Við hittum Oddstein Gíslason (Steina) eiganda Kænunnar til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Umbúðagerðin

Umbúðagerðin er nýtt framleiðslufyrirtæki á Melabrautinni sem framleiðir fjölbreytta pappakassa úr bylgjupappa. Hafnarfjörður hefur þar með eignast sína eigin kassagerð.

Við hittum hjónin Sigrúnu Eddu Eðvarðsdóttur og Eyþór Pál Hauksson eigendur Umbúðagerðarinnar til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Litla Hönnunar Búðin

Á þeim tæpum sjö árum sem Litla Hönnunar Búðin á Strandgötunni hefur verið starfandi hefur framboðið aukist til muna, húsnæðið stækkað og lítið gallerí orðið hluti af rekstrinum.

Við hittum Sigríði Margréti Jónsdóttur (Siggu Möggu) eiganda Litlu Hönnunar Búðarinnar til að kynnast rekstrinum.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Haraldur Jónsson ehf

Fasteignafélagið Haraldur Jónsson ehf á fjölmargar fasteignir í Hafnarfirði en fjölskyldan á bakvið fyrirtækið á sér atvinnusögu í bænum allt frá árinu 1970.

Við hittum Marinellu R. Haraldsdóttur á skrifstofunni í Norðurturninum í Firði en hún er í forsvari fyrir fyrirtækið ásamt föður sínum Haraldi Jónssyni.

Read More
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

ICE Design by Thora H

Eyrnalokkar, hálsmen, hringar, armbönd, ermahnappar, bindisnælur, vasapelar og lyklakippur skreyttar með fiskiroði og hálsmen og hringar með íslenskum hraunmolum eru meðal þess sem má fá hjá ICE Design by Thora H í Firði.

Við hittum Þóru Hvanndal, konuna á bakvið merkið til að kynnast rekstrinum.


Read More