Spjall með Íslandsstofu um markaðsmál fyrir áfangastaðinn

Fáum Ingu Hlín Pálsdóttur, forstöðumaður, ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu í heimsókn til að ræða samstarf um markaðsmál fyrir áfangastaðinn Hafnarfjörð.

Inga Hlín mun fara yfir hvernig verið er að kynna áfangastaðinn Ísland og hvernig það tengist áfangastaðnum Hafnarfirði. Hvernig við erum að vinna í samstarfi og hvernig við getum aukið samstarfið okkur öllum til ávinnings.

Allir velkomnir skráning hér