Samningur um markaðsstefnumótun undirritaður

Stór stund þegar samningur um gerð markaðsstefnumótun var undirritaður við Manhattan Marketing. Þetta er eitt af þeim verkefnum sem Markaðsstofan hefur lagt áherslu á að farið yrði í allt frá stofnun stofunnar og því afar ánægjulegt að sjá þetta verða að veruleika. 

 

Það voru Linda Hilmarsdóttir formaður stjórnar MSH, Haraldur Daði Ragnarsson frá Manhattan Marketing og Sigríður Kristinsdóttir sviðstjóri stjórnsýslu sem undirrituðu samninginn