Kynning á starfsemi og verkefnum Markaðsstofu Hafnarfjarðar
Verkefni Markaðsstofunnar eru afar fjölbreytt en öll eiga þau það sameiginlegt að stuðla að því að styrkja og efla Hafnarfjörð. Verkefnalistinn sem er að finna í kynningunni hér fyrir neðan er ekki tæmandi heldur einungis ætlað að gefa innsýn í starfsemi stofunnar. (Smella þarf á kynninguna til að fletta glærunum).