Fjölbreytt dagskrá í boði í september

Það er fjölmargt á döfinni hjá okkur í september.


Einyrkjakaffið heldur áfram en það en það er hugsað fyrir einyrkja og smærri fyrirtæki (aðila sem telja færri en fimm).

Fyrirtækjahittingur hefur náð að stimpla sig inn en þar er boðið upp á hádegisfræðslu og léttar veitingar. Aðildarfélög MsH frá frítt en aðrir greiða kr. 2500.

Auk þess sem verið er að skipuleggja fundi í Hverfafélögum fyrirtækja og verður óskað eftir upplýsingum um hvað brennur helst á hverju svæði fyrir sig við gerð dagskrár fundanna.
Nánari upplýsingar um hverfafélög fyrirtækja má finna hér.

Markaðsstofa Hafnarfjarðar dagskrá september 2018.jpg