Á döfinni í september

Á döfinni í september hjá Markaðsstofunni


Meðfylgjandi er dagskrá yfir það sem á döfinni er hjá Markaðsstofunni í september.
Nýjung hjá okkur er Fyrirtækjakaffið sem ætlað er aðildarfyrirtækjunum og svo verður Einyrkjakaffið á sínum stað. Byrjað var að bjóða upp á lengri námskeið í ár og höldum því áfram þar sem þau hafa mælst afar vel fyrir og verið vel sótt. Skráning er hafin á næsta námskeið sem verður um þjónustuhönnun.

Ef þið hafið einhverjar óskir varðandi fræðslu sem þið mynduð vilja sjá í dagskránni hvetjum við ykkur um að senda okkur þær.

Á DÖFINNI MSH HAUST 2019.png