MSH FRÉTTIR
Sigraðu sjálfan þig aftur og aftur
Fyrirlestur þar sem fjallað er um hvernig hægt er að brjótast úr fari vanans, stefna hærra og sækja lengra – hvort heldur er í starfi eða einkalífi.
Kafað í Instagram frumskóginn
Fyrr í vikunni héldum við námskeiðið Instagram – tip & trix þar sem Júlía Skagfjörð, viðskipta-og markaðsfræðingur leiddi okkur í gegnum Instagram frumskóginn.
Hvatningarverðlaun, kosningar og aðalfundur
Stjórn markaðsstofunnar kom saman á fundi í byrjun mánaðarins þar sem megin málefnin voru hvatningarverðlaunahátíðin okkar, komandi sveitarstjórnarkosningar og aðalfundur.
Gaflaraleikhúsið fékk hvatningarverðlaunin
Gaflaraleikhúsið er handhafi hvatningaverðlauna markaðsstofunnar árið 2022. Verðlaunin voru veitt í í sjötta sinn við hátíðlega og skemmtilega athöfn í Hafnarborg.
Tilfærslur í dagskrá
Enn og aftur gerum við smávægilega tilfærslu á dagskrá okkar. Heimsóknin í Yogahúsið sem átti að vera í mars hefur verið færð fram í maí.
Góðar umræður um sölumál
Á námskeiðinu Sala á mannamáli var meðal annars fjallað um ákvörðunarferli kaupenda sem hefur breyst töluvert á undanförnum árum.
Hvatningarverðlaunahátíð
Afhending Hvatningarverðlauna markaðsstofunnar fer fram í Apótekinu í Hafnarborg fimmtudaginn 10. mars kl. 17 - 19.
Öxum kastað í fyrirtækjaheimsókn
Í vikunni fórum við í heimsókn til Berserkja axarkasts á Hjallahrauninu og fengum m.a. að kasta nokkrum öxum.