MSH FRÉTTIR
17 ný aðildarfyrirtæki
Á síðustu tveimur mánuðum hefur orðið mikil fjölgun aðildarfyrirtækja í markaðsstofuna. Síðan um miðjan nóvember höfum við skráð 17 ný fyrirtæki. Við bjóðum þau öll velkomin og gleðjumst ákaflega yfir því hversu ört hópurinn okkar stækkar.
Heimsókn til Arctic Theory
Tölvuleikjagerðarfyrirtækið Arctic Theory sem staðsett er á Strandgötu 29 býður okkur í heimsókn.
Athygli og árangur í markaðsstarfi - með Gerði í Blush
Spennandi námskeið með Gerði í Blush sem hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir skemmtilegt og árangursríkt markaðsstarf.
Fyrsta fyrirtækjakaffi ársins
Hlökkum til að sjá sem flesta í næsta fyrirtækjakaffi sem verður haldið þriðjudaginn 10. janúar næstkomandi kl. 9:00 í Betri stofunni í turninum í Firði
Dagskrá í upphafi árs
Við í markaðsstofunni tökum nýju ári fagnandi og hlökkum til að efla og styrkja samstöðu meðal atvinnurekenda í bænum okkar. Við kynnum núna með stolti dagskrá okkar fram í miðjan mars.
Þrisvar sinnum 13
Hugmyndalistinn okkar með 13 hafnfirskum jólagjöfum hefur enn og aftur fengið frábær viðbrögð. Þar sem þetta er þriðja árið sem við útbúum svona lista má segja að við eigum heilar 39 hugmyndir að hafnfirskum jólagjöfum.
Hagnýt auglýsingaráð og sitthvað fleira
Í gær fræddist hópur starfsmanna aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar um Facebook auglýsingar en það var Júlía Skagfjörð, viðskipta-og markaðsfræðingur sem fór í gegnum það ferli með okkur.
Fjölskylduvænn vinnustaður þar sem veðurspáin skiptir máli
Við fórum í heimsókn í verksmiðjuhúsnæði Brikk á Miðhellu í gær. Eigendurnir þeir Davíð og Oddur tóku á móti hópnum með glæsilegum veitingum og sögðu frá rekstrinum.
Fyrirtækjagleði
Við bjóðum öllum fyrirtækjum í Hafnarfirði í skemmtilegan jólahitting í frábæru umhverfi á Betri stofunni þann 7. desember 2022 kl. 18:00.