MSH FRÉTTIR

100% ánægja með námskeið Gerðar í Blush
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

100% ánægja með námskeið Gerðar í Blush

Í morgun héldum við námskeiðið Athygli og árangur í markaðsstarfi með Gerði í Blush. Það má með sanni segja að námskeiðið hafi fengið frábærar viðtökur en samkvæmt námsmati sem við lögðum fyrir í lok námskeiðs var hver einasti þátttakandi ánægður með fræðsluna í heild sinni og þar af 92% mjög ánægðir.

Read More
Málmsteypan Hella býður í heimsókn
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Málmsteypan Hella býður í heimsókn

Fjölskyldufyrirtækið Málmsteypan Hella á Kaplahrauni sem hefur verið starfandi í yfir 70 ár tekur á móti okkur og bræðurnir Grétar Már og Leifur Þorvaldssynir kynna starfsemina.

Read More
Heimsókn til Flúrlampa
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Heimsókn til Flúrlampa

Flúrlampar eða lampar.is bjóða okkur í heimsókn til sín á Reykjavíkurveginn. Þetta fyrirtæki rekur sögu sína aftur til ársins 1977 en starfsemin er afar fjölbreytt í dag.

Read More
Hvatningarverðlaun - tilnefningar óskast
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Hvatningarverðlaun - tilnefningar óskast

Sjöunda árið í röð veitum við hvatningarverðlaun til fyrirtækis sem hefur lyft upp bæjaranda Hafnarfjarðar með starfsemi sinni og athöfnum. Við óskum nú eftir tilnefningum.

Read More
Með sköpunargleðina að vopni
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Með sköpunargleðina að vopni

Sköpunargleði er forsenda nýsköpunar og fyrirtæki þurfa heldur betur að einbeita sér að henni til þess að ná árangri í ört breytandi umhverfi.

Read More
Hópbílar - Reynslusaga
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Hópbílar - Reynslusaga

Erindi þar sem stiklað verður á stóru í reynslusögu Hópbíla (case studie) sem hefur verið starfandi í hátt í 30 ár og er með yfir 200 starfsmenn.

Read More
Leitarvélarbestun
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Leitarvélarbestun

Hvernig gengur að finna fyrirtækið þitt á vefnum? Það er ekki sjálfgefið að vefir komi ofarlega upp í leitarvélum og mikilvægt að hafa allar stillingar réttar. Námskeið með Óla Jóns um mikilvægi leitarvélarbestunar.

Read More
Dagskrá fram til sumars
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Dagskrá fram til sumars

Við í markaðsstofunni erum þess fullviss að með fræðslu, samtali og sterku tengslaneti eflum við og styrkjum samstöðu meðal atvinnurekenda í bænum okkar. Fyrr í mánuðinum kynntum við dagskrá okkar fram í miðjan mars en hér má líta á spennandi viðburði á okkar vegum alveg fram á sumar

Read More
Fyrsti stjórnarfundur ársins
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Fyrsti stjórnarfundur ársins

Stjórn markaðsstofunnar kom saman á fyrsta fundi ársins í síðustu viku. Dagskrá fundarins var nokkuð víðtæk en fjárhagsáætlun, innheimta aðildargjalda, væntanlegur aðalfundur, staða samnings við Hafnarfjarðarbæ og hvatningarverðlaunin voru meðal annars til umræðu.

Read More