MSH FRÉTTIR
Fyrirtækjakaffi í júní
Við höfum ákveðið að vera með fyrirtækjakaffi í júní, hittast áður en flestir fara í sumarfrí. Verðum eins og vanalega á Betri stofunni og að þessu sinni miðvikudaginn 7. júní næstkomandi kl. 9:00 .
Fjölbreytt akstursverkefni og dýrmæt reynsla
Hópbílar á Melabrautinni fagna brátt 30 ára afmæli og hefur aldeilis stækkað á þessum árum. Hópur fulltrúa aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar fór nýverið í heimsókn til Hópbíla til að heyra þeirra reynslusögu og hver væri lykillinn að velgengni fyrirtækisins.
Frumkvöðlahraðall í heimsókn í Hafnfjörð
Nýverið kom hópur kvenna frá AWE frumkvöðlahraðlinum í heimsókn til okkar í Hafnarfjörðinn til að kynnast kvenleiddum fyrirtækjum í miðbænum okkar.
Atli nýr inn í stjórn
Aðalfundur Markaðsstofu Hafnarfjarðar var haldinn þann 13. apríl síðastliðinn í Apótekinu í Hafnarborg.
Fyrirtækjakaffi í maí
Fyrirtækjakaffi maímánaðar verður haldið fimmtudaginn 4. maí næstkomandi kl. 9:00 á Betri Stofunni.
Viltu taka sæti í stjórn?
Á næsta aðalfundi markaðsstofunnar verður kosið um tvö sæti í stjórn auk varamanns. Þessir aðilar taka sæti fyrir hönd aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar.
Ánægðir þátttakendur með heimavinnu í farteskinu
Námskeiðið okkar um Leitarvélarbestun fékk ákaflega góðar viðtökur. Það var Óli Jóns sem fór yfir það hvernig leitarvélar virka og hvað leitarvélabestun sé í raun og veru.
Nýr samningur undirritaður
Hafnarfjarðarbær og Markaðsstofa Hafnarfjarðar hafa gert með sér nýjan samstarfssamning. Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri og Örn H. Magnússon, stjórnarformaður markaðsstofunnar undirrituðu hann nýverið.
Aðalfundur
Aðalfundur markaðsstofunnar verður haldinn þann 13. apríl næstkomandi kl. 18:15 í Apótekinu í Hafnarborg.
820 gráðu heitt hjá Hellu
Í lok síðustu viku fór hópur fulltrúa aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar í heimsókn til Málmsteypunnar Hellu á Kaplahrauni. Þetta fjölskyldufyrirtæki sem rekur sögu sína aftur til ársins 1949 er í dag rekið af bræðrunum Grétari og Leifi Þorvaldssonum sem tóku á móti hópnum.