MSH FRÉTTIR

Heimsókn í Fjörð
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Heimsókn í Fjörð

Við förum í heimsókn í Fjörð og fáum að heyra um viðbygginguna og annað sem hefur verið í gangi í Firði að undanförnu

Read More
Rósa kaffigestur í Fyrirtækjakaffi
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Rósa kaffigestur í Fyrirtækjakaffi

Í næsta fyrirtækjakaffi gerum við tilraun með að fá til okkar sérstakan kaffigest. Það er Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri sem ríður á vaðið.

Read More
Mannabreytingar og dagskráin framundan
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Mannabreytingar og dagskráin framundan

Stjórn markaðsstofunnar kom saman á fund í gær eftir gott sumarfrí. Helsta umræðuefnið var dagskrá haustsins og svo tókum við á móti nýju fólki.

Read More
Fyrirtækjakaffi í ágúst
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Fyrirtækjakaffi í ágúst

Það hafa verið góðar og áhugaverðar umræður í fyrirtækjakaffinu okkar undanfarna mánuði. Við höldum því ótrauð áfram og hittumst næst fimmtudaginn 17. ágúst.

Read More
Markaðsstofan er samfélag – mikil ánægja í viðhorfskönnun
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Markaðsstofan er samfélag – mikil ánægja í viðhorfskönnun

Við í markaðsstofunni viljum alltaf gera betur og hlusta á þarfir og væntingar aðildarfyrirtækja okkar. Nýverið gerðum við því viðhorfskönnun með von um að heyra álit þeirra á starfi okkar sem og að fá hugmyndir og ábendingar. Í heildina má segja að niðurstöðurnar hafi verið mjög ánægjulegar og aðildarfyrirtæki greinilega jákvæð í okkar garð.  

Read More
Viðhorfskönnun og dagskrá haustsins efni stjórnarfundar
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Viðhorfskönnun og dagskrá haustsins efni stjórnarfundar

Stjórn markaðsstofunnar kom saman á fundi í síðustu viku. Það sem var helst á dagskrá fundarins var að fara yfir niðurstöður úr viðhorfskönnun og ræða fyrirkomulag á dagskrá haustsins.

Read More
Sköpunargleði er ofurkraftur
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Sköpunargleði er ofurkraftur

Sköpunargleði getur leitt af sér meiri starfsánægju og aukna helgun í starfi. Þá benda rannsóknir til að fyrirtæki sem eru skapandi vaxa að meðaltali 160% hraðar en þau sem eru það ekki.

Read More
Sjö ný aðildarfyrirtæki
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Sjö ný aðildarfyrirtæki

Við gleðjumst alltaf yfir því þegar ný fyrirtæki skrá sig í markaðsstofuna. Á síðustu vikum hafa sjö fyrirtæki bæst í okkar góða hóp sem telur nú orðið 160 fyrirtæki sem eru með rekstur í Hafnarfirði

Read More
Skipting embætta, viðhorfskönnun ofl.
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Skipting embætta, viðhorfskönnun ofl.

Stjórn markaðsstofunnar kom saman á fundi í upphafi mánaðarins. Dagskrá fundarins var skipting stjórnar í embætti, fyrirhuguð viðhorfskönnun og dagskrá haustsins.

Read More