MSH FRÉTTIR
Fyrirtækjakaffi með kaffigest
Í fyrirtækjakaffinu okkar í nóvember fáum við aftur til okkar kaffigest. Að þessu sinni verður það Ingvi Einar Ingason frá auglýsingastofunni Mars Media á Strandgötunni.
Síðdegis fyrirtækjakaffi
Við ætlum að prófa að vera með fyrirtækjakaffi seinnipart dags í lok október. Hittumst á Betri stofunni miðvikudaginn 25. október kl. 17:30.
Góðar umræður á stjórnarfundi
Stjórn markaðsstofunnar kom saman á fundi þar sem helsta umræðuefnið var stóra fyrirtækjagleðin í desember og fyrirkomulag árgjalds.
Héðinn hf býður í heimsókn
Með yfir 100 ára reynslu leysir Héðinn hf. áskoranir fyrir sjávarútveg og iðnað með sjálfbærni og nýsköpun að leiðarljósi. Héðinn er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði málmvinnslu og véltækni. Við fáum að koma til þeirra í heimsókn að Gjáhellu .
Fimm ný fyrirtæki bæst í hópinn
Enn og aftur gleðjumst við yfir skráningu nýrra fyrirtækja í markaðsstofuna. Að þessu sinni eru það fimm fyrirtæki sem við bjóðum velkomin í okkar góða hóp
Spennandi dagskrá framundan
Við ætlum að undirbúa okkur undir stóru verslunardagana framundan með áhugaverðri fræðslu, vera með nýjungar í fyrirtækjakaffinu, heimsækja aðildarfyrirtæki og desember fyrirtækjagleðin er á sínum stað.
Upplifun viðskiptavina lykilinn að árangri og trygg
Námskeið þar sem fjallað er um leiðir til að styrkja tengslin við viðskiptavini, auka ánægju, tekjur og tryggð.
Hannaðu með Canva
Námskeið um notendavæna hönnunarforritið Canva þar sem þú getur látið hugmyndir þínar lifna við og nýtt til markaðssetningar á fyrirtækinu þínu.
Fyrirtækjakaffi í október
Fyrirtækjakaffi októbermánaðar verður haldið miðvikudaginn 4. október kl. 9:00 á Betri Stofunni.
Póstlisti sem öflugt tól í markaðssetningu
Námskeið þar sem fjallað verður um tölvupóstsmarkaðssetningu sem er öflug og hagkvæm leið til að ná til viðskiptavina. Markaðsaðferð sem flest fyrirtæki ættu að geta nýtt sér.