MSH FRÉTTIR
Morgunkaffi með Sjónvarpi Símans
Sjónvarp Símans býður aðildarfyrirtækjum markaðsstofunnar í morgunhitting til að kynna nýja auglysingakerfið sitt.
13 frábærar hafnfirskar jólagjafahugmyndir
Fjórða árið í röð tökum við saman 13 hugmyndir að hafnfirskri jólagjöf.
Við skorum á Hafnfirðinga sem og aðra til að gera jólainnkaupin í Hafnarfirði. Hér er allt til alls þegar kemur að verslun og þjónustu og ákaflega notalegt og jólalegt að spássera um bæinn, kaupa jólagjafir og fá sér ef til vill eitthvað góðgæti í kjölfarið.
Öflug nýsköpun í yfir 100 ára fyrirtæki
Góður hópur fulltrúa aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar fór nýverið í heimsókn til Héðins á Gjáhellu, sem er meðal stærstu fyrirtækja bæjarins sem og eitt af okkar aðildarfyrirtækjum.
Undirbúningur fyrir bæjarráðsfund
Stjórn markaðsstofunnar kom saman á fundi í síðustu viku. Helsta umræðuefnið var komandi fundur í bæjarráði og lausir endar í kringum fyrirtækjagleðin okkar í desember.
8. nóvember 2023
Fyrirtækjagleði
Viðburðurinn okkar sem sló í gegn í fyrra. Skemmtilegur jólahittingur í frábæru umhverfi á Betri stofunni þann 13. desember 2022 kl. 18:00
Endalausir möguleikar í Canva
Hönnunarforritið Canva er ákaflega notendavænt og möguleikarnir sem það býður upp á verða stöðugt öflugri og fjölbreyttari. Á námskeiðinu okkar Hannaðu með Canva sem við héldum fyrir starfsfólk aðildarfyrirtækja var farið yfir hluta af þeim fjölbreyttu kostum sem forritið bíður upp.
Starfsreglur, samningur, árgjald og fleira
Stjórn markaðsstofunnar kom saman á fund í gærmorgun. Helstu umræðuefnin voru starfsreglur stjórnar, samningur við Hafnarfjarðarbæ, árgjaldið og fyrirtækjagleðin.
Sjö ný aðildarfyrirtæki
Við erum afar glöð með að síðasta mánuðinn hafa sjö ný fyrirtæki skráð sig í markaðsstofuna. Við bjóðum þau velkomin í okkar góða hóp og hlökkum til að kynnast þeim.
Aukin sala, sterkari viðskiptavinavild og vörumerki
Markaðssetning í tölvupósti getur aukið sölu, byggt upp sterkari viðskiptavinavild og styrkt vörumerkið þitt. Það eru þó ýmis atriði sem hafa þarf í huga til að gera tölvupósta markvissa og góða
Spennandi og áhugaverð kynning á Firði
Það var góð mæting í heimsókn okkar í Fjörð þar sem Guðmundur Bjarni Harðarson, framkvæmdastjóri Fjarðar sagði frá níu þúsund fermetra viðbyggingunni sem nú er komin á fullt skrið.