Back to All Events
Undirbúnings- & upplýsingafundur
JÓLABÆRINN
HAFNARFJÖRÐUR
Föstudaginn 26. september | kl.09:00 - 10:30
Hafnarfjörður breytist í sannkallaðan jólabæ í aðdraganda jóla sem laðar að sér fjölda gesta. Hafnarfjarðarbær hefur umsjón með Jólaþorpinu og ætlum við því að efna til fundar með Valdimar bæjarstjóra og Sunnu verkefnastjóra menningar- og ferðamála. Þar gefst okkur tækifæri til að eiga samtal um undirbúning og fara yfir allt það helsta.
Við hvetjum öll fyrirtæki til að mæta og þá sérstaklega fyrirtæki í miðbænum.