Back to All Events
Matur & mjöður
Oktoberfest
Fimmtudaginn 2. október | kl.19:00 - 22:00
Það er fjörugt kvöld framundan á Fjörukránni. Októberfest Markaðsstofunnar í samstarfi við Fjörukránna. Þar verður hægt að gæða sér á Þýsku ljúfmeti, Löwenbräu, kinnhestur, októberfest matseðill og allt það góða sem Októberfest hefur upp á að bjóða. Óttar Ingólfs og Sigfús Ómar halda uppi fjörinu.