Back to All Events

Hvernig er best að fá ólíkar kynslóðir til að vinna saman?

  • Betri stofan 13-15 Fjarðargata Hafnarfjörður, Hafnarfjarðarkaupstaður, 220 Iceland (map)

Vinnustofa með Önnu Steinsen

Samskipti milli
ólikra kynslóða

Miðvikudaginn 15. október | kl.09:00 - 10:30

Skemmtilegur fyrirlestur sem fjallar um samskipti milli kynslóða og árangursríkar leiðir til að skilja og bera virðingu fyrir yngri og eldri kynslóðum. 

 

Hvað er líkt og ólíkt með okkar kynslóð og þeirra sem við störfum með?

Fyrirlestur sem fjallar almennt um samskipti og hjálpar starfsfólki á vinnustöðum að skilja hvernig hver kynslóð nálgast hlutina á ólíkan og misjafnan hátt.

 

Skilningur á kynslóðabili eflir starfsanda og góða vinnustaðamenningu. 

 

Fyrirlesari er Anna Steinsen sem nálgast efnistökin á skemmtilegan og jákvæðan hátt, með húmorinn að leiðarljósi.

Previous
Previous
2 October

Októberfest

Next
Next
4 November

Hiti og sviti í Herjólfsgufunni