Back to All Events
Hiti & sviti í
Hiti & sviti i Herjolfsgufunni
Hiti & sviti í
Herjólfsgufunni
Þriðjudaginn 4. nóvember | kl.17:30 - 18:30
Saunagusur hafa verið að ryðja sér til rúms á Íslandi en eiga sér lengri sögu í mörgum af nágrannaríkjum okkar. Við ætlum að eiga töfrandi stund saman í hitanum og kæla á milli með því að dýfa okkur í sjóinn. Gufuhópurinn Herjólfsgufan býður aðildarfélögum að prófa sánu við Langeyrarmalir. Einstök upplifun sem þú vilt ekki missa af. Skráðu þig núna því um takmarkað sætapláss er að ræða.