Back to All Events

Hiti og sviti í Herjólfsgufunni

  • Herjólfsgufan Herjólfsgata Hafnarfjörður, Hafnarfjarðarkaupstaður, 220 Iceland (map)

Hiti & sviti i Herjolfsgufunni

Hiti & sviti í 
Herjólfsgufunni

Þriðjudaginn 4. nóvember | kl.17:30 - 18:30

Saunagusur hafa verið að ryðja sér til rúms á Íslandi en eiga sér lengri sögu í mörgum af nágrannaríkjum okkar. Við ætlum að eiga töfrandi stund saman í hitanum og kæla á milli með því að dýfa okkur í sjóinn. Gufuhópurinn Herjólfsgufan býður aðildarfélögum að prófa sánu við Langeyrarmalir. Einstök upplifun sem þú vilt ekki missa af. Skráðu þig núna því um takmarkað sætapláss er að ræða.

Previous
Previous
15 October

Hvernig er best að fá ólíkar kynslóðir til að vinna saman?

Next
Next
13 November

VAXA - Hvernig höldum við áfram að vaxa