Back to All Events

VAXA - Hvernig höldum við áfram að vaxa

  • Bæjarbíó Strandgata Hafnarfjörður, Hafnarfjarðarkaupstaður, 220 Iceland (map)

Hvernig höldum við afram að 

VAXA

Fimmtudaginn 13. nóvember | kl.12:00 - 16:00

Öll fyrirtæki vilja vaxa – en hvernig vitum við hvert er næsta skref? Sum standa á tímamótum, önnur vilja sækja á nýja markaði eða auka markaðshlutdeild, og mörg velta fyrir sér hvernig hægt sé að nýta nýja tækni, hugmyndir eða starfsfólk til að skapa raunverulegan vöxt.

Á ráðstefnunni skoðum við vöxt í víðu samhengi:

  • Hvernig tökum við ákvarðanir sem leiða til stöðugrar þróunar?

  • Hvernig nýta fyrirtæki breytingar í umhverfinu sem tækifæri?

  • Hvernig getur nýsköpun, gervigreind og vellíðan starfsmanna skilað vexti og árangri?

Komdu og fáðu innblástur, verkfæri og nýjar hugmyndir sem hjálpa þér og þínu fyrirtæki að finna leiðina áfram.

Taktu daginn frá! - Nánari dagskrá kynnt á næstu dögum.

Previous
Previous
4 November

Hiti og sviti í Herjólfsgufunni

Next
Next
10 December

Jólagleði Markaðsstofunnar