Dagskráin framudan

Taktu dagana frá því þú vilt ekki missa af þessari frábæru viðburðum

 

Fyrsta fyrirtækjakaffi ársins 2025
17. janúar - kl.09:00-10:00 | Betri stofan

Fyrsta fyrirtækjakaffi ársins er föstudaginn 17. janúar á Betri stofunni. Við ætlum að fara saman inn í nýtt ár að krafti. Við munum fara yfir dagskránna sem framundan er og eiga létt spjall. Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur.

Betri svefn - betra líf með Dr. Erlu
29. janúar - kl.09:00-10:00 | Nýjar höfuðstöðvar Icelandair

Dr. Erla Björnsdóttir er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns. Fræðsla um svefn og svefnráð þar sem farið er yfir mikilvægi svefns fyrir heilsu, líðan, árangur og frammistöðu.

Nýtt hlaðvarp MSH lítur fer í loftið
Janúar 2025

Fyrsti þáttur af nýju hlaðvarpi Markaðsstofunnar fer í loftið á næstu dögum. Það starfa hundruði fyrirtækja í Hafnarfirði og í þessu hlaðvarpi ætlum við ætlum að fá að kynnast þeim betur, starfsemi þeirra og fólkinu á bak við fyrirtækin.