Dagskráin framudan
Taktu dagana frá því þú vilt ekki missa af þessari frábæru viðburðum
Fyrsta fyrirtækjakaffi ársins 2025
17. janúar - kl.09:00-10:00 | Betri stofan
Fyrsta fyrirtækjakaffi ársins er föstudaginn 17. janúar á Betri stofunni. Við ætlum að fara saman inn í nýtt ár að krafti. Við munum fara yfir dagskránna sem framundan er og eiga létt spjall. Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur.
Betri svefn - betra líf með Dr. Erlu
29. janúar - kl.09:00-10:00 | Nýjar höfuðstöðvar Icelandair
Dr. Erla Björnsdóttir er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns. Fræðsla um svefn og svefnráð þar sem farið er yfir mikilvægi svefns fyrir heilsu, líðan, árangur og frammistöðu.