Starfsmaður

Markaðsstofan hefur að skipa einum starfsmanni Ásu Sigríði Þórisdóttur sem jafnframt er framkvæmdstjóri stofunnar. Ása hefur mikla reynslu af stjórnun verkefna, kynningarmálum, samskiptastjórnun og fræðslumálum. Hún starfaði áður sem verkefnastjóri fag- og kynningarmála hjá BHM og þar áður starfaði hún hjá Höfuðborgarstofu við fjölbreytt verkefni á sviði ferðamála. Ása Sigríður hefur BA próf í stjórnmálafræði frá HÍ.


Stjórn Msh skipa

Fyrir hönd fyrirtækjanna í bænum
kosnir af aðildarfyrirtækjum á aðalfundi 18. maí 2017:

Linda Hilmarsdóttir HRESS, stjórnarformaður.
Þór Bæring Gaman Ferðum, varaformaður. 
Sigríður Margrét Jónsdóttir, Litlu hönnunarbúðinni.
Kári Eiríksson, AOK – Verkstæði Arkitekta.

Varamenn eru Jón Örn Stefánsson, Kjötkompaní, og Benedikt Helgason, Go Campers.

Fyrir hönd Hafnarfjarðarbæjar:

Pétur Óskarsson, Bjartri framtíð.
Kristín Thoroddsen, Sjálfstæðisflokki.
Guðfinna Guðmundsdóttir, fyrir minnihlutann.

Varamaður er Kristinn Andersen, Sjálfstæðisflokki.