Markaðsstofan er sjálfseignarstofnun rekin af fyrirtækjunum í bænum sem greiða árgjald og með framlagi frá Hafnarfjarðarbæ.
MsH er lifandi afl og mun taka breytingum eftir því sem þörf krefur.
 

Hægt er að hafa samband við starfsmann MSH á netfangið msh@msh.is.


Stjórn MsH 2023 - 2024 ásamt framkvæmdastjóra. Á myndina vantar Snædísi K. Bergmann varamann.

Stjórn Msh skipa

Fyrir hönd fyrirtækjanna í bænum:

Örn H. Magnússon, Adelar
Atli Þór Albertsson, Stofan fasteignasala
Guðný Stefánsdóttir, Ramba Store
Jóhannes Egilsson, VON harðfiskverkun

Varamaður er Anna Jórunn Ólafsdóttir, Litlu gæludýrabúðinni

Fyrir hönd Hafnarfjarðarbæjar:

Bjarni Lúðvíksson, Sjálfstæðisflokki
Linda Hrönn Þórisdóttir, Framsóknarflokki
Helga Þóra Eiðsdóttir, Samfylking

Varamaður er Júlíus Sigurjónsson, Framsóknarflokki



Starfsreglur stjórnar fjalla nánar um hlutverk og framkvæmd starfa stjórnar, verkaskiptingu stjórnar og samskipti hennar, formanns stjórnar og framkvæmdarstjóra. Þeim er ætlað að tryggja gagnsæi og fagmennsku í starfi stjórnar Markaðsstofu Hafnarfjarðar.