Við í markaðsstofunni erum þess fullviss að með fræðslu, samtali og sterku tengslaneti eflum við og styrkjum samstöðu meðal atvinnurekenda í bænum okkar. Við erum því reglulega með ýmsa viðburði líkt og námskeið, fyrirtækjaheimsóknir, fyrirtækjakaffi og annað skemmtilegt.

Hér má líta á spennandi viðburði á okkar vegum á vormisseri 2024.

JANÚAR 2024

18. janúar                Fyrirtækjakaffi

24. janúar                      Námskeið  - Gervigreind á hraðferð

 

FEBRÚAR 2024

6. febrúar                         Fyrirtækjakaffi með kaffigesti – Guðbjörg Oddný og Sunna

                     

 

MARS 2024

6. mars                    Fyrirtækjakaffi

12. mars                    Námskeið – LinkedIN 101 styrktu tengslanetið og gríptu tækifærin á þínum markaði

28. mars                  Síðdegis fyrirtækjakaffi - fyrirtækjakokteill

 

APRÍL 2024

9. apríl                       Fyrirtæki ársins í Hafnarfirði - Hvatningarverðlaunahátíð

11. apríl                      Fyrirtækjakaffi

24. apríl                     Fyrirtækjaheimsókn  – 64° distellery

 

MAÍ 2024

8. maí                      Fyrirtækjakaffi með kaffigest

14. maí Námskeið - Nánari upplýsingar væntanlegar á næstu dögum

23. maí                     Partýbingó með Gunnellu í Ægir 220

29. maí           Aðalfundur Markaðstofu Hafnarfjarðar - Hafnarborg

Dagatal

Við erum búin að setja upp dagatal með öllum okkar viðburðum - við hvetjum fólk til að nýta sér það og setja viðburðina inn í sitt dagatal.