Fjölbreytt fyrirtæki
í Hafnarfirði
Í Hafnarfirði starfa hundruði fyrirtækja af öllum toga. Hlutverk og tilgangur markaðsstofunnar er að efla samstarf atvinnulífs, bæjarfélagsins og annarra sem vilja stuðla að uppbyggingu innan Hafnarfjarðar. Við viljum efla fræðslu, tengslanet og kynna aðildarfyrirtæki MSH.