Næsti Fyrirtækjahittingur 8. mars St. Jó

St. Jósefsspítala - lífsgæðasetur kynning á niðurstöðum og næstu skrefum.

Fyrirtækjahittingur MsH þar sem fyrirtækin í bænum koma saman, mingla og fræðast.
Á næsta hittinginn sem verður fimmtudaginn 8. mars kl.16.30 í Hafnarborg kemur Karl Guðmundsson, sem sat í starfshóp um mótun framtíðarstefnu um notkun St. Jósefsspítala, og kynnir niðurstöðu starfshóps um framtíðarnýtingu St. Jósefsspítala og næstu skref. 

Sjá nánar
Previous
Previous

Markaðsstefnumótun fyrir Hafnarfjörð

Next
Next

Bæjarbíó handhafi Hvatningarverðlauna MsH