Sex ára afmæli

Markaðsstofan fagnaði sex ára afmæli föstudaginn 22. október. Við skreyttum skrifstofuna, pöntuðum dýrindis afmælisköku, helltum upp á könnuna og vorum með kælda drykki í kæli.

Það var skemmtileg og notaleg stemmning. Takk allir sem komu í heimsókn, gaman að fá ykkur.

Previous
Previous

Næring, endurheimt og flæði

Next
Next

Næsta einyrkjakaffi