Einyrkjakaffi

Við endurvekjum einyrkjakaffið okkar sem varð því miður stöðugt að fella niður síðasta vetur. Það er hugsað fyrir einyrkja og fyrirtæki sem telja færri en fimm starfsmenn. Allir velkomnir en hér er kjörin leið til að styrkja tengslanetið.

Næsti hittingur er þriðjudaginn 21. september kl. 9:00 á Norðurbakkinn - Bækur og kaffihús.

Áætlaðar dagsetningar fram að áramótum:

·         21. september

·         21. október

·         22. nóvember

·         7. desember

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Previous
Previous

Dołącz do nas!

Next
Next

Undirbúningur fyrir fund í bæjarráði