Fimm ný aðildarfyrirtæki

Síðastliðinn mánuð hafa fimm ný aðildarfyrirtæki bæst í okkar hóp og eru nú orðin 115 talsins. Eins og endranær erum við ákaflega ánægð með þennan aukna áhuga á starfinu okkar sem styrkir meðal annars tengslanet og í sameiningu eflum við og styrkjum hafnfirskt atvinnulíf.

Nýjustu fyrirtækin í hópnum okkar eru:

Starfsfólk þessara fyrirtækja fær nú aðgang að fræðslu og fyrirtækjaheimsóknum markaðsstofunnar þeim að kostnaðarlausu. Þá er nafn fyrirtækisins jafnframt komið í pottinn góða þar sem fyrirtæki vikunnar er dregið út.

Vertu með

Við hvetjum rekstraraðila í Hafnarfirði sem ekki eru skráðir í markaðsstofuna að gera það sem fyrst. Árgjaldið er 20.000 kr.

 

Skráning

Previous
Previous

Ánægja á námskeiði

Next
Next

Nýtt tekjumódel, afmæli ofl.