Hefur viðskiptavinurinn alltaf rétt fyrir sér?

Flestir þekkja frasann um að viðskiptavinurinn hafi alltaf rétt fyrir sér. En er það rétt? 

Á þessum fyrirlestri veltum við þessu fyrir okkur og pælum í ýmsum aðferðum til að auðvelda okkur að eiga þægilegri og árangursríkari samskipti við krefjandi viðskiptavini.

Hver
Steinunn Stefánsdóttir hjá Starfsleikni, sem er lítið hafnfirskt fræðslufyrirtæki á sviði vinnusálfræði, lífsstíls og starfsleikni. 

Hvenær og hvar (ný dagsetning)
Þriðjudaginn 19. október kl. 9:00-10:30 í á Kænunni. 

Skráning
Skráning á msh@msh.is - skráningarfrestur er til og með 15. október

Steinunn Stefánsdóttir, eigandi Starfsleikni

Steinunn Stefánsdóttir, eigandi Starfsleikni

Previous
Previous

Heimsókn til Terra

Next
Next

Aðildarfyrirtækin orðin 110