MSH FRÉTTIR
Breytingar hjá Markaðsstofu Hafnarfjarðar
Stjórn Markaðsstofu Hafnarfjarðar vill hér með tilkynna aðildarfyrirtækjum stofunnar að Ása Sigríður Þórisdóttir, framkvæmdastjóri MsH, hefur sagt upp störfum og mun uppsögnin taka gildi frá 1. nóvember næstkomandi.