MSH FRÉTTIR
Nýr samningur undirritaður
Markaðsstofan og Hafnarfjarðarbær hafa gert með sér nýjan samstarfssamning.
VON harðfiskverkun býður í heimsókn
Hafnfirska fyrirtækið VON harðfiskverkun býður starfsfólki aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar í heimsókn þriðjudaginn 25. janúar næstkomandi kl. 9:00.
Fyrsta einyrkjakaffi ársins
Hittumst í notalegu einyrkjakaffi og styrkjum tengslanetið. Allir velkomnir en sérstaklega hugsað fyrir einyrkja og fyrirtæki sem telja færri en fimm starfsmenn.
Fyrsti stjórnarfundur ársins
Fyrsti fundur stjórnar markaðsstofunnar á þessu ári var rafrænn og haldinn þann 6. janúar. Helstu umræðuefnin voru dagskrá vorsins, árgjald og hvatningarverðlaunin.
Á döfinni fram á vor
Við í markaðsstofunni tökum nýju ári fagnandi og hlökkum til að efla og styrkja samstöðu meðal atvinnurekenda í bænum okkar.
Jólainnkaup í Hafnarfirði
Við í Markaðsstofu Hafnarfjarðar skorum á Hafnfirðinga og aðra til að gera jólainnkaupin í Hafnarfirði. Hér er allt til alls þegar kemur að verslun og þjónustu.
Síðasti stjórnarfundur ársins
Stjórn markaðsstofunnar kom saman þann 2. desember síðastliðinn.
Einyrkjakaffi á aðventu
Hittumst í notalegu jólaeinyrkjakaffi og styrkjum tengslanetið. Allir velkomnir en sérstaklega hugsað fyrir einyrkja og fyrirtæki sem telja færri en fimm starfsmenn.
Sex ný aðildarfyrirtæki
Síðustu vikurnar hafa sex ný aðildarfyrirtæki bæst í okkar hóp og eru nú orðin 121 talsins.