MSH FRÉTTIR
Dagskrá samþykkt á stjórnarfundi
Stjórn markaðsstofunnar kom saman á fundi þann 18. ágúst síðastliðinn. Meðal efni fundarins var dagskrá okkar fram til áramóta, fjárhagsstaðan og verkefnin framundan.
Sigraðu sjálfan þig aftur og aftur
Fyrirlestur þar sem fjallað er um hvernig hægt er að brjótast úr fari vanans, stefna hærra og sækja lengra – hvort heldur er í starfi eða einkalífi.
Fyrsti fundur nýrrar stjórnar
Ný stjórn markaðsstofunnar kom saman til fyrsta fundar þann 21. júní síðastliðinn. Mikil endurnýjun hefur átt sér stað þar sem allir pólitísku fulltrúarnir eru að koma nýir inn og einnig hafa tveir nýir aðilar tekið sæti í stjórn úr atvinnulífinu.
Mikil endurnýjun á stjórn
Aðalfundur Markaðsstofu Hafnarfjarðar var haldinn þann 17. maí síðastliðinn á Apótekinu í Hafnarborg.
Yogahúsið og allt öfluga starfið í St. Jó
Í gær fórum við í heimsókn í Yogahúsið í Lífsgæðasetri St. Jó sem er nú komið með aðsetur á efstu hæðinni í þessu glæsilega húsi.
Oddvitar í heimsókn
Síðustu tvær vikurnar hefur verið gestkvæmt hjá okkur á Linnetstígnum þegar oddvitar flokkana og fleiri frambjóðendur komu í heimsókn.
Römpum upp Hafnarfjörð
Við hvetjum hafnfirska veitingastaði og verslanir til að huga vel að aðgengismálum og mögulega nýta til þess verkefnið „Römpum upp Ísland“ með því að senda inn umsókn
Viltu taka sæti í stjórn?
Við leitum að nýjum stjórnarmönnum úr röðum atvinnulífsins. Í stjórn sitja fjórir aðilar frá aðildarfyrirtækjum stofunnar og þrír fyrir hönd Hafnarfjarðarbæjar, auk tveggja varamanna
Síðasti stjórnarfundur núverandi stjórnar
Stjórn markaðsstofunnar kom saman til fundar fimmtudaginn 5. maí síðastliðinn. Um var að ræða síðasta fund núverandi stjórnar.