MSH FRÉTTIR

Sjö ný fyrirtæki bætast í hópinn
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Sjö ný fyrirtæki bætast í hópinn

Síðustu mánuðina hafa sjö ný aðildarfyrirtæki bæst í okkar góða hóp. Við erum ákaflega ánægð með þennan aukna áhuga á starfinu okkar sem styrkir meðal annars tengslanet og í sameiningu eflum við og styrkjum hafnfirskt atvinnulíf.

Read More
Heimastyrkur
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Heimastyrkur

Í Lífsgæðasetri St. Jó má finna iðjuþjálfunarfyrirtækið Heimastyrk sem veitir afar fjölbreytta þjónustu, ráðgjöf og þjálfun til heilsueflingar.

Read More
Heimsókn í Yogahúsið
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Heimsókn í Yogahúsið

Yogahúsið í St. Jó býður starfsfólki aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar í heimsókn miðvikudaginn 11. maí kl. 9:00.

Read More
Næsta einyrkjakaffi
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Næsta einyrkjakaffi

Næsta einyrkjakaffi verður haldið miðvikudaginn 4. maí næstkomandi.

Read More
Hnetusmjör, piparmöndlur, döðlur og fleira
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Hnetusmjör, piparmöndlur, döðlur og fleira

Í morgun fórum við í heimsókn til H-Berg á Grandatröð sem framleiðir vikulega meira en tonn af hnetusmjöri, flytur inn hátt í 300 tonn af salthnetum á ári, ristar möndlur og er með hátt í 200 vörutegundir á smásölu- og fyrirtækjamarkaði

Read More
Ársreikningur, aðalfundur og bréf til oddvita
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Ársreikningur, aðalfundur og bréf til oddvita

Stjórn markaðsstofunnar kom saman til fundar fimmtudaginn 7. apríl síðastliðinn. Megin málefni fundarins var ársreikningur, aðalfundur, rekstrarformið, uppfærð skipulagsskrá og bréf til oddvita flokkanna.

Read More
Aðalfundur
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

Aðalfundur

Aðalfundur markaðsstofunnar verður haldinn þann 17. maí næstkomandi kl. 18:15 í Apótekinu í Hafnarborg.

Read More
H-Berg býður í heimsókn
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Markaðsstofa Hafnarfjarðar

H-Berg býður í heimsókn

Hafnfirska fyrirtækið H-Berg býður starfsfólki aðildarfyrirtækja markaðsstofunnar í heimsókn miðvikudaginn 20. apríl næstkomandi kl. 9:00

Read More