FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Markaðsstefnumótun
fyrir Hafnarfjörð


Hafnarfjarðarbær ákvað að fara í heildstæða markaðsstefnumótun og aðgerðaáætlun fyrir Hafnarfjörð og mun Markaðsstofa Hafnarfjarðar leiða þá vinnu í samstarfi við Manhattan Marketing. Lögð verður áhersla á samtal við bæjarbúa, fyrirtækin í bænum og hagaðila í þessari vinnu. Upplýsingar um framgang verkefnisins verða aðgengilegar hér ásamt nánari upplýsingum um verkefnið.

Undirritun markadsstefnumotunar 07062018.jpg

fyrirtæki vikunnar eru:

hver erum við?

Markaðsstofan var stofnuð 22. október 2015. Sjálfseignarstofnun rekin af aðildarfyrirtækjum sem greiða árgjald og með
framlagi frá Hafnarfjarðarbæ.

Um okkur →

fyrirtækin okkar

Fjölbreyttur hópur rúmlega 85 fyrirtækja
úr flestum geirum hafnfirsks atvinnulífs.
Vertu með!

Aðildarfyrirtæki MsH →